Námskeið og viðburðir

18 til
20 des.

Grunnámskeið: Öryggi og björgun + hæfnispróf - staðnámskeið

Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir sundlaugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum. Hæfnispróf sem veitir réttindi laugavarða, sundkennara og sundþjálfara.

Staðsetning Efstaleiti 9, 105 Reykjavík
Tími 09:00 - 16:00
Leiðbeinandi Freysteinn Oddsson
21 des.

Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 13:00 - 17:00
Leiðbeinandi Dagbjört Þórðardóttir
10 jan.

4 klst skyndihjálp - Hafnarfirði

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:30 - 21:30
Leiðbeinandi Sigríður Ólafsdóttir
20 til
21 jan.

Skyndihjálp 12 klst - Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 11:00 - 17:00
23 jan.

Slys og veikindi barna - Efstaleiti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Dagbjört Þórðardóttir
23 jan.

Inngangur að neyðarvörnum 23. janúar 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
27 jan.

Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 13:00 - 17:00
Leiðbeinandi Egill Aron Gústafsson
29 jan.

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Mánudaginn 29. janúar verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 20:00
Leiðbeinandi Karen Björg Jóhannsdóttir
30 jan.

4-hour First Aid Course in English - Hafnarfjörður

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:30 - 21:30
Leiðbeinandi Konrad Burchardt
06 feb.

Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Efstaleiti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:00 - 20:00
Leiðbeinandi Egill Aron Gústafsson
08 feb.

Að setja mörk í samskiptum - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu

Fræðsla frá Elfu Dögg S. Leifsdóttur, sálfræðingi og teymisstjóra heilbrigðisverkefna Rauða krossins. Fræðslan fer fram á Teams.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 17:30 - 18:10
Leiðbeinandi Elfa Dögg S Leifsdóttir
15 feb.

Skyndihjálp 4 klst - Efstaleiti

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Guðjón Einar Guðmundsson
19 feb.

Online Friends projects, Beginner´s course, in English

On Monday, February 19th, a course will be held for new volunteers to the friendship projects of the Red Cross. This will be an online course on Teams. Time: 18:00 - 19:00 Upon registration, a Teams link will be sent to the participants...

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 19:00
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir
20 feb.

Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 13:00 - 17:00
Leiðbeinandi Egill Aron Gústafsson
24 til
25 feb.

12-hour first aid in English - Hafnarfjörður

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 11:00 - 17:00
12 mar.

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 12. mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir
14 mar.

Grunnhundamat

Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið fimmtudaginn 14. mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir
16 til
17 mar.

Skyndihjálp 12 klst - Hafnarfirði

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita á öruggan hátt einföldum aðferðum í skyndihjálp.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 11:00 - 17:00
19 til
20 mar.

Hundavinanámskeið

Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 21:00
Leiðbeinandi Þórdís Björg Björgvinsdóttir
20 mar.

Slys og veikindi barna - Efstaleiti

Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Egill Aron Gústafsson
26 mar.

Inngangur að neyðarvörnum 26. mars 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
04 apr.

Nýliðanámskeið Vinaverkefna

Fimmtudaginn 4. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00

Staðsetning Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 20:00
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir
13 maí

Online Friends projects, Beginner´s course, in English

On Monday, May 13th, a course will be held for new volunteers to the friendship projects of the Red Cross. This will be an online course on Teams. Time: 18:00 - 19:00 Upon registration, a Teams link will be sent to the participants.

Staðsetning Strandgötu 24, 220 Hafnarfjörður
Tími 18:00 - 19:00
Leiðbeinandi Guðrún Svava Viðarsdóttir