Námskeið og viðburðir

30 maí

Aðstoð eftir afplánun - Fyrri hluti

Námskeið fyrir sjálfboðaliða í verkefninu Aðstoð eftir afplánun, I hluti verður haldið í Rauða krossinum Efstaleiti 9.

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Jakob Smári Magnússon
04 til
05 jún.

Hjálparsíminn 1717 - námskeið

Um er að ræða námskeið og þjálfun fyrir þau sem hafa hug á að vinna sem sjálfboðaliðar á Hjálparsímanum 1717

Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 17:00 - 22:00
Leiðbeinandi Sandra Björk Birgisdóttir
11 sep.

Inngangur að neyðarvörnum 11. september 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
25 sep.

Introduction to Disaster Services 25th of September 2024 - Online Course

This course is an introduction to the disaster services of the Icelandic Red Cross and it's projects. It covers the opening and operating of mass help centres, the Red Cross's role in the Civil Defence and the disaster equipment of the Red ...

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius
12 nóv.

Inngangur að neyðarvörnum 12. nóvember 2024 - fjarnámskeið

Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.

Staðsetning Microsoft Teams, 103 Reykjavík
Tími 17:30 - 20:30
Leiðbeinandi Áslaug E. Yngvadóttir Tulinius