Námskeið og viðburðir
Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur
Námskeið sem undirbýr sjálfboðaliða til þátttöku í verkefnunum Leiðsöguvinir, Íslenskuþjálfun og Félagsmiðstöð flóttafólks.
Heimsóknavinanámskeið á Akureyri
Fimmtudaginn 15. júní 2023 verður haldið námskeið fyrir verðandi heimsóknavini Rauða krossins í við Eyjafjörð
Sálrænn stuðningur í verkefnum með flóttafólki
Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.
Pschosocial Support for Refugee Projects
This course is a training for those that want to be volunteers in projects with refugees. The focus of the course is PSS or psychosocial support. The course will be held in English.
Inngangur að neyðarvörnum 7. september 2023 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.
Inngangur að neyðarvörnum 8. nóvember 2023 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira. Í lokin verður samantekt og umræður.