Námskeið og viðburðir
Inngangur að neyðarvörnum 23. janúar 2024 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.
Nýliðanámskeið Vinaverkefna
Mánudaginn 29. janúar verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00
Online Friends projects, Beginner´s course, in English
On Monday, February 19th, a course will be held for new volunteers to the friendship projects of the Red Cross. This will be an online course on Teams. Time: 18:00 - 19:00 Upon registration, a Teams link will be sent to the participants...
Grunnhundamat
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið þriðjudaginn 12. mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.
Grunnhundamat
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið fimmtudaginn 14. mars frá kl. 18:00-21:00 í húsnæði Rauða krossins í Hafnarfirði, Strandgötu 24, 2. hæð.
Hundavinanámskeið
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Inngangur að neyðarvörnum 26. mars 2024 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.
Nýliðanámskeið Vinaverkefna
Fimmtudaginn 4. apríl verður haldið námskeið fyrir nýliða í vinaverkefnum Rauða krossins. Tími: 18:00-20:00
Online Friends projects, Beginner´s course, in English
On Monday, May 13th, a course will be held for new volunteers to the friendship projects of the Red Cross. This will be an online course on Teams. Time: 18:00 - 19:00 Upon registration, a Teams link will be sent to the participants.