Námskeið og viðburðir
Hundavinanámskeið - bóklegur hluti
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Hundavinanámskeið - verklegur hluti
Á þessu námskeiði fræðast þátttakendur um verkefnið Hundavinir/Heimsóknavinur með hund.
Grunnmat á hundi
Grunnhundamat fyrir sjálfboðaliða hundavina verður haldið mánudaginn 23. september frá kl. 20:00-22:00 í húsnæði Rauða krossins við Eyjafjörð, Viðjulundi 2, Akureyri.
Introduction to Disaster Services 25th of September 2024 - Online Course
This course is an introduction to the disaster services of the Icelandic Red Cross and it's projects. It covers the opening and operating of mass help centres, the Red Cross's role in the Civil Defence and the disaster equipment of the Red ...
Hundavinanámskeið Akureyri
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins en í þessu verkefni er hundurinn er í aðalhlutverki. Til þess að geta tekið þátt í námskeiðinu þarf hundurinn að vera á aldrinum 2ja til 10 ára og standast grunnmat
Heimsóknavinanámskeið Akureyri
Mánudaginn 30. september 2024 verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð
Leiðsöguhundar - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu
Fræðsla frá Þorkeli Jóhanni Steindal, umsjónarmanni með leiðsöguhundum hjá Sjónstöðinni. Fræðslan fer fram á Teams.
Heimsóknavinanámskeið Akureyri
Þriðjudaginn 29. októberber 2024 verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð
Píeta samtökin - Fræðsla fyrir sjálfboðaliða á netinu
Fræðsla frá Píeta samtökunum. Fræðslan fer fram á Teams.
Social inclusion projects, Beginner´s course, in English
On Thursday, November 7th, a course will be held for new volunteers of the Red Cross´s social inclusion project. The course will be held in Efstaleiti 9, 103 Reykjavík Time: 6pm - 8pm
Nýliðanámskeið félagslegrar þátttöku (vinaverkefni) Teams - íslenska
Mánudaginn 11. nóvember verður haldið námskeið fyrir nýliða í verkefnum félagslegrar þátttöku hjá Rauða krossinum. Námskeiðið verður á íslensku og haldið á samskiptaforritinu Teams. Þátttakendur fá senda slóð á fundinn að skráningu lokin...
Inngangur að neyðarvörnum 12. nóvember 2024 - fjarnámskeið
Námskeiðið er kynning á neyðarvörnum Rauða krossins og helstu verkefnum innan þeirra, þar á meðal opnun fjöldahjálpastöðva, hlutverk Rauða krossins í almannavörnum og fleira.