• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
  • EN
  • Mínar síður
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
    • Skaðaminnkun
    • Umsækjendur um alþjóðlega vernd
    • Flóttafólk og innflytjendur
    • Aðstoð eftir afplánun
    • Hjálparsíminn 1717 og netspjallið
    • Vinaverkefni
    • Sálræn fyrsta hjálp
    • Leitarþjónusta og fjölskyldusameiningar
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
      • Inngangur að neyðarvörnum 10. maí 2023 - fjarnámskeið
      • Psychosocial Support for Refugee Projects
      • Psychosocial Support for Refugee Projects
      • 12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
      • 4-hour first aid course in English - Hafnarfjörður
      • Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
      • Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið
      • Grunnhundamat
      • Grunnhundamat
      • Hundavinanámskeið
      • 12 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Slys og veikindi ungbarna: yngri en 1 árs - Staðnámskeið
      • Slys og veikindi barna - Staðnámskeið
      • 4 klst skyndihjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Nýliðanámskeið Vinaverkefna
      • Nýliðanámskeið Vinaverkefna
      • Nýliðanámskeið - Stuðningur við flóttafólk og innflytjendur
      • Geðheilbrigði flóttafólks og menningarnæmi - 2klst - Akureyri
      • Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
      • Sjálfsrækt í starfi með viðkvæmum hópum - 2,5klst - Akureyri
      • Sálfélagslegur stuðningur í starfi með flóttafólki - 2,5klst - Akureyri
      • Sálræn fyrsta hjálp - staðnámskeið Efstaleiti
      • Börn á flótta og áföll - 2klst - Akureyri
      • Bjargvættir - skyndihjálp fyrir ungmenni
    • Fréttir og útgefið efni
      • Fréttayfirlit
EN
Mínar síður Styrkja
  • Um okkur
  • Starfið á landsvísu
  • Vesturland
  • Um okkur
  • Stefnur og lög
  • Alþjóðastarf
  • Starfið á landsvísu
  • Námskeið og viðburðir
  • Fréttir og útgefið efni
  • Starfið í nærsamfélaginu
  • Höfuðborgarsvæðið
  • Suðurnes
  • Vesturland
  • Vestfirðir
  • Norðurland vestra
  • Norðurland eystra
  • Austurland
  • Suðurland

Vesturland

Á Vesturlandi eru starfræktar fimm deildir og þar starfa um 300 sjálfboðaliðar í ólíkum en mikilvægum verkefnum.  

Sjálfboðaliðar og félagar Rauða krossins eru fjölbreyttur hópur fólks sem vill hafa jákvæð áhrif á sitt nærsamfélag. Ef þú hefur áhuga á að taka þátt í starfinu á Vesturlandi ekki hika við að sækja um. 

 

Taka þátt!

Deildirnar

Rauði krossinn á Akranesi

Akranesdeild var stofnuð 4. júní 1941. Stjórn deildar fundar að jafnaði mánaðarlega yfir veturinn. Starfssvæði deildarinnar er Akranes og Hvalfjarðarsveit. Deildin hefur aðsetur að Skólabraut 25a á Akranesi.

Stjórn Rauða krossins á Akranesi
  • Ursula Árnadóttir Formaður

  • Ingibjörg Erna Óskarsdóttir Gjaldkeri

  • Vilborg Valgeirsdóttir Ritari

  • Anna Steinsen Meðstjórnandi

  • Krystyna Jabluszewska Meðstjórnandi

  • Jóna Ágústa Adolfsdóttir Varamaður

  • Svanborg Eyþórsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Fataverkefni Fataverslun og fatasöfnun

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

Hafðu samband
  • Staðsetning Skólabraut 25a, 300 Akranesi

  • Sími: 823-1364

  • Netfang: akranes (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Dölum og Reykhólahreppi

Deildin var stofnuð í júlí 1980 og var fyrsti formaður stjórnar Guðrún M. Björnsdóttir, kennari. Rauði krossinn í Búðardal starfar í Dalasýslu og Reykhólasveit. Deildin hefur aðstöðu að Vesturbraut 12 og fundar þar reglulega.

Stjórn Rauða krossins í Dölum og Reykhólahreppi
  • Sigurður Ólafsson Formaður

  • Sigurdís Elísa Líndal Gjaldkeri

  • Jón Egill Jónsson Ritari

  • Berghildur Pálmadóttir Meðstjórnandi

  • Sigríður Fjóla Mikaelsdóttir Meðstjórnandi

  • Reynir Guðbrandsson Varamaður

  • Steinunn Lilja Ólafsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.budardalur (hjá) raudikrossinn.is

Rauði krossinn í Grundarfirði

Rauði krossinn í Grundarfirði var stofnaður 5. nóvember 1963. Deildin er ein af þremur deildum sem starfa á Snæfellsnesi og hafa þær með sér samkomulag um námskeiðahald og fleira. Deildin hefur aðstöðu til fundahalda í Vinahúsinu.

Stjórn Rauða krossins í Grundarfirði
  • Sævör Þorvarðardóttir Formaður

  • Tómas Freyr Kristjánsson Gjaldkeri

  • Ragnheiður D Benediktsdóttir Ritari

  • Steinunn Hansdóttir Meðstjórnandi

  • Sunneva Gissurardóttir Meðstjórnandi

  • Hildur Sæmundsdóttir Varamaður

  • Jóna Björk Ragnarsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.grundarfjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Snæfellsbæ

Rauði krossinn í Snæfellsbæ var stofnaður 22. janúar 1978 (hét þá Ólafsvíkurdeild, síðar Snæfellsbæjardeild). Rauði krossinn í Snæfellsbæ er ein af þremur deildum sem starfa á Snæfellsnesi og hafa með sér samkomulag um námskeiðahald og fleira. Deildin hefur aðstöðu í Átthagastofu Snæfellsbæjar.

Stjórn Rauða krossins í Snæfellsbæ
  • Tinna Ýr Gunnarsdóttir Formaður

  • Daði Rúnar Einarsson Gjaldkeri

  • Jóhannes Ólafsson Ritari

  • Sigrún Erla Sveinsdóttir Meðstjórnandi

  • Eva Dröfn Ólafsdóttir Varamaður

  • Kartias Hrafns Elvarsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.snaefellsbaer (hjá) redcross.is

Rauði krossinn á Vesturlandi

Rauði krossinn á Vesturlandi var stofnaður með sameiningu Borgarfjarðardeildar og Stykkishólmsdeildar þann 22. október 2019. Rauða kross verslun er starfrækt í Borgarnesi og sjá sjálfboðaliðar um reksturinn. Verslunin er opin fimmtudaga kl. 15-18, föstudaga kl. 14-18 og laugardaga kl. 12-15.

Stjórn Rauða krossins á Vesturlandi
  • Guðrún Vala Elísdóttir Formaður

  • Hinrik Elvar Finnsson Ritari

  • Halldóra Björg Ragnarsdóttir Gjaldkeri

  • Haukur Valsson Meðstjórnandi

  • Klaudia Sylwia Frank Meðstjórnandi

  • Guðný Margrét Ingvadóttir Varamaður

  • Guðrún Kristjánsdóttir Varamaður

  • Magda Kulanska Varamaður

  • Monika Fryztak-Mazur Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Sækja um aðstoð

Viltu vita meira um hvernig þú getur sótt þér þjónustu okkar á Vesturlandi? Smelltu hér og kynntu þér þjónustu okkar betur.

Aðstoð
Bakhjarlar Rauða krossins
Coka Cola Eimskip Íslands spil Sorpa Marel Stjórnarráðið
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Um okkur
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
equal-pay-logo