Fyrirspurnir
Almennar fyrirspurnir má senda á central@redcross.is
Fyrirspurnir frá fjölmiðlum má senda á Odd Frey Þorsteinsson, kynningar- og fjölmiðlafulltrúa: oddurf@redcross.is
Fyrirspurnir vegna rannsóknarverkefna
Rauða krossinum berast margar fyrirspurnir vegna aðstoðar við rannsóknarverkefni, m.a. frá háskólanemum. Almenna reglan er sú að ekki er veitt aðstoð við nemendur sem vilja komast í samband við skjólstæðinga okkar vegna rannsóknarverkefna. Hvað varðar meistara- og doktorsnema er ákvörðun tekin í hverju tilviki fyrir sig. Fyrirspurnum grunn- og menntaskólanemenda er svarað eins og hægt er.
Nánari upplýsingar um rannsóknarverkefni veitir aðstoðarmaður framkvæmdastjóra, Kristjana Fenger, kristjana@redcross.is