Námskeið og viðburðir
Sía eftir námskeiðstegund:
26
ágú.
Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki
Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
18:00 - 21:00
15
sep.
Volunteer training for projects with refugees and asylum seekers
This course is preparation for volunteers in projects with refugees and is a good training in how to give psychosocial support to refugees through volunteering projects. The course is taught in English.
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
18:00 - 21:00
Leiðbeinandi
Þorsteinn Valdimarsson
22
sep.
Sálræn fyrsta hjálp fyrir sjálfboðaliða í félagsverkefnum - vinaverkefnum RKÍ
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...
Staðsetning
Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími
17:30 - 20:30
Leiðbeinandi
Guðrún Svava Viðarsdóttir