Námskeið og viðburðir

18 til
20 des.

Grunnámskeið: Öryggi og björgun + hæfnispróf - staðnámskeið

Grunnnámskeið í sérhæfðri skyndihjálp og björgun fyrir sundlaugaverði, sundkennara og sundþjálfara á sund- og baðstöðum. Hæfnispróf sem veitir réttindi laugavarða, sundkennara og sundþjálfara.

Staðsetning Efstaleiti 9, 105 Reykjavík
Tími 09:00 - 16:00
Leiðbeinandi Freysteinn Oddsson