Takk fyrir stuðninginn!

Við þökkum þeim fyrirtækjum og stofnunum sem hafa lagt okkur lið á liðnu ári innilega fyrir samstarfið

Styrktaraðilar 2021-2022

Sjálfbærniverkefnið

Okkar helstu styrktaraðilar og bakhjarlar eru þátttakendur í sjálfbærniverkefni okkar þar sem unnið er að verkefnum í tengslum við sérstök heimsmarkmið.

Lesa meira um sjálfbærnisjóðinn

Vörusamstarf

Hefur þitt fyrirtæki áhuga á að vinna herferð eða vöru í samvinnu við Rauða krossinn á Íslandi og styðja í leið verkefni sem rímar við hugmyndafræði fyrirtækisins?

Lesa meira um vörusamtarf og herðferðir

Safnaðu með starfsfólki þínu

Hér getur þitt fyrirtæki stofnað söfnun og hvatt starfsfólk til að vera með og safna fyrir verkefni Rauða krossins af ykkur vali.

Söfnunarsíða

Styrkja starfið

Í Afríku sunnan Sahara standa tugmilljónir frammi fyrir alvarlegum fæðuskorti og í Sómalíu er ástandið einna alvarlegast þar sem um 7 milljónir eru á barmi hungursneyðar verði ekkert að gert.

Taka þátt í neyðarsöfnun vegna þurrka víðsvegar í Afríku með stökum styrk

Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja

Styrktaraðilar okkar stuðla að efnahagslegri, samfélagslegri, og umhverfislegri sjálfbærni í gegnum stuðning við margvísleg verkefni okkar sem tengjast öll Heimsmarkmiðum Sameinuðu Þjóðanna (SÞ).

Skattaafsláttur

Fyrirtæki geta fengið afslátt af framlagi sínu sem nemur allt að 1,5% af tekjuskattsstofni.