Fatasöfnun
Með því að gefa textíl til Rauða krossins styður þú við mikilvæg mannúðarverkefni bæði hér heima og erlendis og stuðlar að umhverfisvernd í formi endurnýtingar.
Fatasöfnun Rauða krossins er mikilvægur hlekkur í endurnýtingu á textíl á Íslandi. Árið 2021 söfnuðust 2.300 tonn af textíl. Hluti af fötunum eru nýtt innanlands og annað hvort seld í Rauðakrossbúðunum eða gefin til flóttafólks og umsækjenda um alþjóðlega vernd, en það sem ekki er nýtt innanlands er selt í flokkunar- og endurvinnslustöðvar í Evrópu.
Stærstu samstarfsaðilar Rauða krossins eru Sorpa hf. og Eimskip/Flytjandi. Á höfuðborgarsvæðinu er Rauði krossinn í samstarfi við Sorpu um söfnun á fatnaði og eru söfnunargámar á öllum endurvinnslustöðum Sorpu. Eimskip flytur fatagáma félagsins milli landshluta og til útlanda á góðum kjörum. Um er að ræða mikilvægan styrk til fatasöfnunarverkefnis Rauða krossins.

Fatasöfnun Rauða krossins- myndband
Fatagáma Rauða krossins má finna á endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu auk grenndargáma á nokkrum stöðum. Þá má finna gáma merkta Rauða krossinum vítt og breitt um landið.
Hvar eru fatagámar Rauða krossins?
Ánanaustum, Reykjavík Jafnaseli, Reykjavík Sævarhöfða, Reykjavík Blíðubakka, Mosfellsbæ Dalvegi, Kópavogi Breiðhellu, Hafnarfirði
103- Efstaleiti 9 við landsskrifstofu Rauða krossins
104- Gnoðarvogur 20
104- Kleppsvegur 2
104- Skútuvogur 1c - við fataflokkun Rauða krossins
105 - Sóltún
105- Eskihlíð við Konukot
105- Kjarvalsstaðir við Flókagötu
105- Hátún 12
105- Laugalækur við Krambúðina
105- Laugardalslaug
107- JL húsið
107- Vesturbæjarlaug - Hofsvallagata
108- Grímsbær við Bústaðaveg
108- Háaleitisbraut við Miðbæ
108- Mörk við bílakjallara, Suðurlandsbraut 66
108- Sogavegur við Réttarholtsveg
109- Arnarbakki við Maríubakka
109- Engjasel 1
109- Mjódd
109- Seljaskóli
109- ÍR - Skógarsel 12a
110- Hraunbær 123 - Grænir skátar
110- N1 Ártúnsbrekku
110- Norðlingabraut 1
110- Rofabær við Krónuna
110- Selásbraut 2
110- Selásskóli
110- Tunguháls 2 Þvottahús spítalanna
111- Austurberg við sundlaugina
111- Orrahólar 1
111- Suðurfell við Unufell
111- Vesturberg 1
112- ÓB - Barðastöðum 3
112- Fjölnir - Dalhúsum 2
112- Gullinbrú við Olís
112- Langirimi 21
112- Smárakirkja - Sporhömrum 3
112- Spöng við Bónus
113- KFC - Þjóðhildarstíg 2
113- Ingunnarskóli - Maríubaugur 1
116- Olís Kjalarnesi, Vallargrund 1
200- Borgarholtsbraut 7
200- Gerðasafn
200- Iceland, Engihjalla 8
200- Skálaheiði við íþróttahúsið Digranesi
200- Þverbrekka 2
201- Sporthúsið, Dalssmára
203- Nettó, Búðakór
203- Nettó, Salavegi
Ásgarði
Garðatorg
Vífilsstaðavegur 2
Höfðabraut á Álftanesi, við golfvöllinn
Berghella við Gámaþjónustuna
Fjarðarkaup
Fjörðurinn
Hrafnista, Hraunvangi 7
Melabraut 29
Nettó, Miðvangur 4
Sólvangur, Sólvangsvegi 2
Iceland, Staðarbergi 2
Strandgata 24 við Thorsplan
Tjarnarvellir við Bónus
Olís Mosfellsbæ
- Akranes, Höfðasel 16
- Akranes, Vesturgata 62
- Akureyri, Viðjulundur 2
- Árnes
- Blönduós, Heilbrigðisstofnun Blönduóss
- Borðeyri
- Borgarnes, Borgarbraut 4 og Sólbakka
- Breiðdalsvík
- Búðardalur
- Dalvík
- Djúpivogur, húsnæði Rauða krossins
- Egilsstaðir, við Tjarnarás
- Eskifjörður
- Fáskrúðsfjörður, Grímseyri 9
- Flúðir
- Grindavík, Hafnargata 13
- Grímsnes
- Hella
- Hvammstangi, Strandgötu 1
- Hveragerði, Gámastöðin
- Hvolsvöllur, við Húsasmiðjuna, Dufþaksbraut 10
- Húsavík, Vallholtsvegi 8
- Keflavík, Smiðjuvellir 8
- Kirkjubæjarklaustur
- Kópasker, Bakkagata 6
- Laugarvatn
- Neskaupsstaður, móttaka hjá Flytjanda
- Ólafsfjörður, Gámasvæðið, opið á opnunartíma
- Ólafsvík
- Patreksfjörður, Bjarkargata 11
- Raufarhöfn, Aðalbraut 23
- Reyðarfjörður
- Reykholt, Biskupstungur
- Sauðárkrókur
- Selfoss, við Byko
- Seyðisfjörður, við hús Austfars
- Siglufjörður, Vetrarbraut 14
- Skagaströnd
- Skeið
- Skógar
- Stykkishólmur
- Stöðvarfjörður, Fjarðarbraut 48
- Súðavík, Víkurbúðin Grundarstræti 3
- Súgandafjarðardeild, Skólagata 2
- Vestmannaeyjar, afgreiðsla Eimskips/Flytjanda
- Vík
- Vopnafjörður, Hafnarbyggð 1, opið 10-12 og 13-14
- Þingeyri, Stefánsbúð
- Þingeyjarsveit, Dalakofinn
- Þorlákshöfn
- Þórshöfn
Fatasöfnun Rauða krossins er staðsett að Skútuvogi 1, Reykjavík, sími 587 0900 og 767 4000
