Courses and events
Volunteer training for projects with refugees and asylum seekers
This course is preparation for volunteers in projects with refugees and is a good training in how to give psychosocial support to refugees through volunteering projects. The course is taught in English.
Sálræn fyrsta hjálp fyrir börn: 6,5 klst - Íslenskt Táknmál
Þetta námskeið er í Sálrænni fyrstu hjálp fyrir börn og er hugsað fyrir kennara, félagsráðgjafa, skólaliða, og önnur sem vinna með börnum. Námskeiðið er 20.ágúst kl. 9:30 - 16:00 og verður túlkað á íslenskt táknmál.
Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki
Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.
Sálræn fyrsta hjálp fyrir sjálfboðaliða í félagsverkefnum - vinaverkefnum RKÍ
Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...