Courses and events

22 Aug

Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku og ensku.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavik
Time 18:00 - 21:00
Instructor Úlfhildur Ólafsdóttir
01 Oct

Sálræn fyrsta hjálp - Efstaleiti Reykjavík

Á námskeiðinu eru kenndar aðferðir sálrænnar fyrstu hjálpar til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Sú færni getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi ...

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 17:00 - 20:00
Instructor Belinda Karlsdóttir