Fara á efnissvæði

Courses and events

14 Jan

Sálfélagslegur stuðningur í verkefnum með flóttafólki

Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálfélagslegan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.

Location Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time 18:00 - 21:00