Location
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time
17:00 - 21:00
Instructor
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.
Námskeiðin Skyndihjálp og viðbragðshópurinn - streyminámskeið og Skyndihjálp og
viðbragðshópurinn verkleg þjálfun eftir streymisnámskeið eru ætluð sjálfboðaliðum í
viðbragðshópi Rauða krossins.
Námskeiðið Skyndihjálp og viðbragðshópurinn - streymisnámskeið er fjórar klukkustundir
þar sem farið verður í grunnþætti skyndihjálpar og viðfangsefni sem sjálfboðaliðar eru líklegir til
að þurfa að bregðast við í verkefnum sínum.
Hámarksfjöldi: 25 þáttttakendur
Lengd: Fjórar klukkustundir með hléum