Location
Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Time
17:30 - 18:30
Instructor
Alda Björk Harðardóttir
Price per person
0 ISK
Fræðsla frá alzheimersamtökunum.
Fræðslan er í u.þ.b. klukkustund og fer fram á Teams miðvikudaginn 17. september kl. 17:30.
Hlekkur verður sendur á þátttakendur samdægurs.
Heilabilun er regnhlífarhugtak yfir fjölmarga
heilabilunarsjúkdóma sem hefur m.a. áhrif á minni,
hugsun, einbeitingu, skynjun og úrvinnslu.
Alzheimer er algengasti heilabilunarsjúkdómurinn
en aðrir eru til dæmis; framheilabilun, æðabilun og
Lewy body heilabilun.
Yfirlýst markmið Alzheimersamtakanna er að gæta hagsmuna skjólstæðinga sinna og efla samvinnu og samheldni aðstandenda með fræðslufundum og útgáfustarfsemi.