Fara á efnissvæði

Fræðsla skráning í fjöldahjálparstöð - 30.september 2025

Registration for an event

Personal information

Missing information
Missing information
Email is not valid
Missing information
Missing information
Missing information
Missing information
30 Sep
Location Fjarfræðsla, 103 Reykjavík
Time 17:30 - 18:30
Instructor Jakob Smári Magnússon
Price per person 0 ISK

Fræðsla í skráningu í fjöldahjálparstöð

Fræðslan "Skráning í fjöldahjálparstöð" verður haldin þriðjudaginn 30. september í gegnum fjarfundarforritið Microsoft Teams. Fræðslan er í boði fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins í fjöldahjálp og hefst klukkan 17:30 og lýkur klukkan 18:30. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að vefmyndavél og míkrafón.
Helstu efnistök:
-Þjálfun í að skrá þolendur í fjöldahjálparstöð
-Þjálfun í að skrá þolendur í rýmingum.
-Samantekt og umræður

Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Jakob Smára Magnússonr, jakobs@redcross.is