Location
Ásvallalaug - Ásvöllum 2, 221 Hafnarfjörður
Time
09:00 - 12:45
Instructor
Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Price per person
0 ISK
Námskeiðið er ætlað einstaklingum sem ætla sér að starfa á sund - og baðstöðum sem almenningur hefur aðgang að.
Markmið námskeiðsins er að veita þátttakendum þekkingu, leikni og hæfni sem þeir munu síðan geta nýtt sér til að:
Fyrirbyggja, bera kennsl á og bregðst við neyðartilfellum í og við vatn.
Veita faglega aðstoð í neyðartilvikum slysa eða bráðra veikinda þar til viðbragðsaðilar mæta á vettvang og taka við aðstæðum.
Staður: Ásvallalaug
Þáttakendur þurfa að hafa meðferðis sundföt, langerma bol og buxur.
Fólk er hvatt til að taka með sér nesti.
Hæfnispróf samkvæmt viðauka III í reglugerð um hollustuhætti á sund - og baðstöðum fer fram á námskeiðinu og ætlað þeim þátttakendum sem þurfa að standast hæfnispróf samkvæmt reglugerð.
Tengiliður í HI: Guðfinna Björnsdóttir / 525 4006.