• 1717
  • Get support
  • Volunteers
  • First aid
  • About us
  • Projects
  • Webstore
  • IS
  • Mypages
  • 0
  • Donations
  • 1717
  • Get support
  • Volunteers
    • Volunteers
  • First aid
  • About us
    • Who we are
      • Fundamental principles
      • Board and committees
      • Staff
    • Strategies and policies
      • Strategy 2030
      • Constitution
      • Code of conduct
      • Personal data protection policy
    • International projects
    • Red Cross countrywide
      • Capital area
      • South west
      • West
      • Westfjords
      • North west
      • North east
      • East
      • South
    • Courses and events
  • Projects
    • Domestic projects
      • Refugees and migrants
      • Clothing project
      • Health and wellbeing
      • Disaster services and emergency relief
    • International projects
      • Our international programs
  • Webstore
IS 0
Mypages Donations
  • About us
  • Red Cross countrywide
  • Westfjords
  • Who we are
  • Strategies and policies
  • International projects
  • Red Cross countrywide
  • Courses and events
  • Capital area
  • South west
  • West
  • Westfjords
  • North west
  • North east
  • East
  • South

Westfjord region

Westfjord region of Iceland has 7 Red Cross locations with 200 volunteers in different but important projects. If you are interested to participate, follow this link.

Apply here!

Apply for support

Want to know more on how to apply for support in West Iceland? Click here.

Support

Deildirnar

Rauði krossinn í Bolungarvík

Rauði krossinn í Bolungarvík starfar í sveitarfélaginu Bolungarvík og er ein af sex deildum á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin hefur aðsetur í húsnæði björgunarsveitarinnar og heldur fundi einu sinni í mánuði að jafnaði.

Stjórn Rauða krossins í Bolungarvík
  • Magnús Már Jakobsson Formaður

  • Kristín Ósk Jónsdóttir Ritari

  • Katrín Pálsdóttir Gjaldkeri

  • Anna Magdalena Preisner Meðstjórnandi

  • Ragna Salóme Þórisdóttir Meðstjórnandi

  • Jóhanna Ósk Halldórsdóttir Varamaður

  • Svana Kristín Guðbjartsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.bolungarvik (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Barðastrandar­sýslu

Starfssvæði Rauða krossins í Barðastrandarsýslu nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða eða Patreksfjörð, Tálknafjörð, Bíldudal og sveitirnar í kring. Stjórnarfundir eru fyrsta þriðjudag í hverjum mánuði yfir vetrartímann en sumarfrí er í júlí og ágúst.

Stjórn Rauða krossins í Barðastrandar­sýslu
  • Alda Hrannardóttir Formaður

  • Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir Ritari

  • Ólafía Björnsdóttir Gjaldkeri

  • Agnieszka Krupa Stankiewicz Meðstjórnandi

  • Helgi Páll Pálmason Meðstjórnandi

  • Svanur Þór Helgason Varamaður

  • Birna Mjöll Atladóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fataverslun og fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.bardastrond (hjá) redcross.is

  • Staðsetning: Bjarkargata 11, Patreksfirði.

Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði

Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði var stofnaður 27. apríl 2021 eftir sameiningu Dýrafjarðardeildar og Önundarfjarðardeildar. Rauði krossinn í Dýra- og Önundarfirði er ein fimm deilda á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun.

Stjórn Rauða krossins í Dýra- og Önundarfirði
  • Ágústa Guðmundsdóttir Formaður

  • Jónína Hrönn Símonardóttir Ritari

  • Steinunn Ása Sigurðardóttir Gjaldkeri

  • Guðrún Snæbjörg Sigþórsdóttir Meðstjórnandi

  • Sigurður Jóhann Hafberg Meðstjórnandi

  • Guðmundur Helgi Jónsson Varamaður

  • Ragnhildur Torfadóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.onundarfjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn á Ísafirði

Rauði krossinn á Ísafirði var stofnaður 25. júlí 1975. Fyrsti formaður var Heiðar Sigurðsson. Rauði krossinn á Ísafirði starfar á Ísafirði og er ein af fimm deildun á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin heldur stjórnarfundi fyrsta þriðjudag í mánuði.

Stjórn Rauða krossins á Ísafirði
  • Guðrún Dagný Einarsdóttir Formaður

  • Bergljót Halldórsdóttir Ritari

  • Guðrún Sigríður Matthíasdóttir Gjaldkeri

  • Iwona Maria Samson Meðstjórnandi

  • Astrid Fehling Varamaður

  • Davíð Björn Kjartansson Varamaður

  • Arna Dalrós Guðjónsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.isafjordur (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Strandasýslu

Deildin starfar í Strandasýslu.

Stjórn Rauða krossins í Strandasýslu
  • Valgeir Örn Kristjánsson Formaður

  • Ingibjörg Birna Sigurðardóttir Gjaldkeri

  • Bryndís Sveinsdóttir Ritari

  • Berglind Maríusdóttir Meðstjórnandi

  • Hlíf Hrólfsdóttir Meðstjórnandi

  • Auður Höskuldsdóttir Varamaður

  • Íris Björg Guðbjartsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.strandir (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Súðavík

Súðavíkurdeild var stofnuð 26. september 1997. Rauði krossinn í Súðavík er ein af sex deildum á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin heldur fundi einu sinni í mánuði að jafnaði í Álftaveri.

Stjórn Rauða krossins í Súðavík
  • Genka Krasteva G Yordanova Formaður

  • Jónína Margrét Guðmundsdóttir Gjaldkeri

  • Þorsteinn Haukur Þorsteinsson Ritari

  • Linda Lee Bluett Meðstjórnandi

  • Wendy Scott Meðstjórnandi

  • Lilja Ósk Þórisdóttir Varamaður

  • Vanda Encarnacao Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala á námskeiðum

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.sudavik (hjá) redcross.is

Rauði krossinn í Súgandafirði

Rauði krossinn í Súgandafirði er ein sex deilda á norðanverðum Vestfjörðum sem vinna saman í deildaráði að fjölbreyttum verkefnum sem snúa að neyðarvörnum, skyndihjálp og að rjúfa félagslega einangrun. Deildin hefur aðstöðu í björgunarsveitarhúsinu og heldur þar fundi einu sinni í mánuði að jafnaði.

Stjórn Rauða krossins í Súgandafirði
  • Helg Guðný Kristjánsdóttir Formaður

  • Bergrós Eva Valsdóttir Gjaldkeri

  • Emilia Agata Górecka Meðstjórnandi

  • Þorleifur Kristján Sigurvinsson Meðstjórnandi

  • Guðmundur Ágústsson Varamaður

  • Lilja Einarsdóttir Varamaður

Verkefni
  • Neyðarvarnir Fjöldahjálp og Viðbragðshópur

  • Skyndihjálp Sala námskeiða

  • Félagsleg þátttaka Vinaverkefni

  • Fataverkefni Fatasöfnun

Hafðu samband
  • Netfang: formadur.sugandafjordur (hjá) redcross.is

  • 1717
  • Get support
  • Volunteers
  • First aid
  • About us
  • Projects
  • Webstore
Donations
  • Iceland Red Cross Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  • Tel: 570 4000
  • Helpline 1717
  • Email central@redcross.is
  • Social security number 530269-2649
  • Bank account 0342-26-555
  • Integrity Line Report a concern
equal-pay-logo