
Fræðslan "Skráning í fjöldahjálparstöð" verður haldin þriðjudaginn 30. september í gegnum fjarfundarforritið Microsoft Teams. Fræðslan er í boði fyrir sjálfboðaliða Rauða krossins í fjöldahjálp og hefst klukkan 17:30 og lýkur klukkan 18:30. Þátttakendur þurfa að hafa aðgang að vefmyndavél og míkrafón.
Helstu efnistök:
-Þjálfun í að skrá þolendur í fjöldahjálparstöð
-Þjálfun í að skrá þolendur í rýmingum.
-Samantekt og umræður
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Jakob Smára Magnússonr, jakobs@redcross.is
Helstu efnistök:
-Þjálfun í að skrá þolendur í fjöldahjálparstöð
-Þjálfun í að skrá þolendur í rýmingum.
-Samantekt og umræður
Fyrir frekari upplýsingar hafið samband við Jakob Smára Magnússonr, jakobs@redcross.is