Almennar fréttir

Seldu dót á tombólu til styrktar Rauða krossinum

13. júlí 2022

Þær Hrafntinna Líf Hjaltadóttir og Þóra Lóa Gunnarsdóttir, 9 ára, héldu tombólu í Suðurveri á dögunum. Stúlkurnar söfnuðu alls 600 kr og færðu Rauða krossinum ágóðann.

Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag til mannúðarmála!