
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 20. september 2023Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.

Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 08. september 2023Þessar vinkonur héldu tombólu í Spönginni til að safna fé fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Seldu pönnukökur til að styrkja Rauða krossinn
Almennar fréttir 31. ágúst 2023Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur og seldu þær á ættarmóti til að styrkja Rauða krossinn.

Yfirlýsing vegna neyðarfundar um málefni fólks á flótta
Almennar fréttir 28. ágúst 2023Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu.

Guðbjörg Sveinsdóttir sæmd Florence Nightingale-orðunni
Almennar fréttir 25. ágúst 2023Geðhjúkrunarfræðingurinn Guðbjörg Sveinsdóttir hefur verið sæmd Florence Nightingale-heiðursorðunni, sem er æðsti alþjóðlegi heiður sem hjúkrunarfræðingi getur hlotnast. Guðbjörgu var veitt orðan við formlega athöfn á skrifstofu Rauða krossins í dag.

Heimsóknavinir í 10 ár
Almennar fréttir 25. ágúst 2023Þann 19. ágúst 2013 fór Gígja í sína fyrstu heimsókn til Svövu Sigurðardóttur (96) og hafa þær hist reglulega síðan. Í upphafi voru þetta heimsóknir einu sinni í viku í klukkutíma í senn en í dag hefur heimsóknarmynstrið breyst. Þær hittast ennþá einu sinni í viku en heimsóknin varir ekki í eina klukkustund heldur mun lengur. Í dag eru þær meira vinkonur en gestgjafi og sjálfboðaliði.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 23. ágúst 2023Þær Eygló Yrsa, Karen Rut, Rebekka Rán og Andrea söfnuðu dósum í Grafarvoginum og afhentu Rauða krossinum afraksturinn sem var um 50.000 krónur.

Söfnuðu flöskum og styrktu Rauða krossinn
Almennar fréttir 22. ágúst 2023Þessar vinkonur söfnuðu flöskum til að styrkja Rauða krossinn á Íslandi.

Félagasamtök lýsa þungum áhyggjum af stöðunni í málefnum fólks á flótta
Almennar fréttir 21. ágúst 2023Eftirfarandi fréttatilkynning var send út á föstudag.

Alþjóðlegur forvarnardagur drukknunar 2023
Almennar fréttir 25. júlí 2023Í dag 25. júlí 2023 er Alþjóðlegi forvarnardagur drukknunar. Rauði krossinn vill vekja athygli á mikilvægi almennings í forvörnum og skyndihjálp. Er það hluti af því að hvetja til bættra viðbragða og efla aðgerðir til að hindra dauðsföll að völdum drukknunar.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 24. júlí 2023Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hafnarfirði og söfnuðu 22.000 kr. sem þær afhentu Rauða krossinum á dögunum.

Gaman og gefandi að vera vinur á vegum Rauða krossins
Almennar fréttir 21. júlí 2023Eva Rós Gústavsdóttir hefur verið sjálfboðaliði í vinaverkefnum Rauða krossins frá því í byrjun árs, en hún er bæði göngu- og heimsóknarvinur. Eva er í sálfræðinámi og eftir að hafa lært um hversu slæm áhrif félagsleg einangrun hefur á fólk ákvað hún að gerast sjálfboðaliði.

Terra Einingar styrkir Rauða krossinn á Íslandi
Almennar fréttir 20. júlí 2023Terra Einingar og Rauði krossinn á Íslandi munu á næstu dögum skrifa undir samstarfssamning er felur í sér styrk í formi húsnæðis undir starfssemi Ylju. Í verkefnið verða notaðar húseiningar frá Terra Einingum sem reistar verða fyrir Rauða krossinn undir samfélagsverkefni Rauða krossins sem ber nafnið Ylja.

Héldu vöfflu- og kökubasar til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 17. júlí 2023Þeir Vilhjálmur og Emil héldu vöfflu og kökubasar til styrktar Rauða krossinum og seldu fyrir rúmlega 20.000 kr.

Söfnuðu dósum til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 07. júlí 2023Bjarndís Olga Hansen og Ólafur Elías Ottósson söfnuðu dósum fyrir 23.000 krónur til styrktar alþjóðaverkefnum Rauða krossins.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 30. júní 20234 vinkonur héldu tombólu, söfnuðu flöskum og seldu popp til styrktar Rauða krossinum.

Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 28. júní 2023Tvær vinkonur gengu í hús og seldu myndir fyrir Rauða krossinn.

Seldu kaffi og kökur til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 26. júní 2023Nokkrar vinkonur stóðu fyrir söfnun til að styrkja Rauða krossinn í síðustu viku.