Birting frétta
Ártal

Héldu kökubasar til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 06. apríl 2022

5-TRG, bekkur í Mýrarhúsaskóla, bökuðu sjálf og seldu kökur á Eiðistorgi til styrktar Rauða krossinum. Söfnuðu þau alls 150.000 krónum.

Gengu í hús og söfnuðu pening fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 04. apríl 2022

Þessir drengir gengu í hús á Akureyri og söfnuðu pening, ásamt því að leggja hver og einn hluta af eigin sparifé, í söfnun fyrir Úkraínu. Samtals söfnuðu þeir 54.577 kr.

Arion banki styrkir Rauða krossinn

Almennar fréttir 01. apríl 2022

Arion banki styrkti Rauða krossinn um 10 milljónir króna

Þrjár milljónir króna til Úkraínu 

Almennar fréttir 30. mars 2022

Orkan afhenti Rauða krossinum í dag 3 milljónir króna sem söfnuðust á sérstökum söfnunardegi á Orkustöðvunum í mars þegar fimm krónur af hverjum lítra runnu til hjálparstarfs í Úkraínu.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 29. mars 2022

Þessar stúlkur söfnuðu samtals 22.837 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins í Úkraínu.

Kiwanisklúbburinn Hekla færði Rauða krossinum 1 milljón

Almennar fréttir 29. mars 2022

Kiwanisklúbburinn Hekla lét gott af sér leiða og færði Rauða krossinum 1.000.000 kr. á dögunum. Styrkurinn verður nýttur fyrir flóttafólk sem kemur hingað til lands.

30 milljónir söfnuðust fyrir íbúa Úkraínu

Almennar fréttir 25. mars 2022

Fyrirtæki Haga, Bónus, Hagkaup og Olís hafa með hjálp viðskiptavina safnað 30 milljónum í neyðarsöfnun fyrir íbúa Úkraínu í samstarfi við Rauða krossinn.

Peter Maurer í Moskvu

Almennar fréttir 25. mars 2022

Peter Maurer, forseti Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC), lauk í gær tveggja daga heimsókn sinni til Moskvu þar sem hann hélt áfram samtali sínu við rússnesk yfirvöld um mikilvægi mannúðaraðstoðar.

Seldu myndir til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 23. mars 2022

Þær Kría Burgess og Laufey Lilja Leifsdóttir, 10 ára, héldu tombólu í Laugardalnum til styrktar Rauða krossinum og söfnuðu 10.738 kr.

Héldu leiksýningu til styrktar íbúum Úkraínu

Almennar fréttir 23. mars 2022

Þær Dögun Rós Steinarsdóttir og Helena Potrykus eru hugmyndaríkar stúlkur sem búa á Þórshöfn en þær settu upp leiksýninguna Emil og Ída í Kattholti. Stúlkunum hefur tekist að safna alls 114.910 með miðasölu.

Söfnuðu flöskum til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 22. mars 2022

Þessar duglegu stelpur söfnuðu 13.000 krónum til styrktar þolendum átakanna í Úkraínu.

Fataúthlutunarstöð opnuð

Almennar fréttir 17. mars 2022

Rauða kross versluninnni við Hlemm verður breytt tímabundið í fataúthlutunarstöð fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd og flóttafólk.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 09. mars 2022

Þessi myndarlegi hópur barna, ásamt nokkrum vinum til viðbótar, söfnuðu samtals 45.079 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins.

Sendifulltrúar til starfa vegna átaka í Úkraínu

Almennar fréttir 08. mars 2022

Fimm sendifulltrúar Rauða krossins á Íslandi halda til starfa vegna átakanna í Úkraínu á næstu dögum.

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu

Almennar fréttir 08. mars 2022

Aðalfundur Rauða krossins í Árnessýslu  verður haldinn þriðjudaginn 22.mars kl. 18.00 að Eyravegi 23 húsnæði Rauða krossins.

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Almennar fréttir 07. mars 2022

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu verður haldinn fimmtudaginn 10. mars 2022, í húsnæði deildarinnar að Efstaleiti 9. Fundurinn hefst kl. 17:00.

Upplýsingar vegna átakanna í Úkraínu

Almennar fréttir, Almennar fréttir 04. mars 2022

Vegna boða um aðstoð. Rauði krossinn er núna fyrst og fremst að safna fjármunum til að senda áfram í brýna mannúðaraðstoð Rauða kross hreyfingarinnar fyrir þolendur átakanna í Úkraínu, bæði innan Úkraínu og í nágrannalöndunum þangað sem fólk hefur flúið.

Hvernig er hægt að ræða við börn um stríð?

Almennar fréttir 03. mars 2022

Miðstöð Rauða krossins í sálrænum stuðningi hefur tekið saman gagnlegar upplýsingar um hvernig sé best að ræða við börn um stríð.