Birting frétta
Ártal

Oddfellowstúkan Þormóður goði styrkti Frú Ragnheiði

Almennar fréttir 28. desember 2023

Verkefnið fékk 300 þúsund króna styrk frá Oddfellowstúkunni Þormóði goða.

Söfnuðu dósum fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 28. desember 2023

Fjórir vinir af Seltjarnarnesi söfnuðu dósum til að styrkja Rauða krossinn.

EMC markaðsrannsóknir styrkir Rauða krossinn á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Fyrirtækið afhenti Rauða krossinum á Íslandi styrk sem mun nýtast í bæði innlent og erlent hjálparstarf.

Verkís styrkir starf Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Á dögunum afhenti verkfræðistofan Verkís Rauða krossinum á Íslandi 1,5 milljón króna til styrktar hjálparstarfi félagsins.

Söfnuðu dósum til að styrkja söfnun fyrir Grindvíkinga

Almennar fréttir 13. desember 2023

Fjórir strákar úr skátafélaginu Skjöldungar söfnuðu dósum fyrir meira en 50 þúsund krónur til að styrkja Grindvíkinga.

Stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. desember 2023

Vinkonurnar Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum.

Söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins

Almennar fréttir 01. desember 2023

Þeir Darri Þór Gústafsson, Garðar Freyr Gunnlaugsson og Kristinn Þór Sigurðsson, gengu í hús og söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna jarðhræringa í Grindavík.

Aukin þjálfun í sálfélagslegum stuðningi

Almennar fréttir 27. nóvember 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur eflt þjálfun í sálfélagslegum stuðningi fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða sína þökk sé stórum styrk frá Evrópusambandinu. Stefnt er að því að öll sem starfa í verkefnum Rauða krossins hafi slíka þjálfun.

Seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 24. nóvember 2023

Sólveig María Guðmundsdóttir bakaði og seldi smákökur til að styrkja Rauða krossinn.

Námskeið fyrir verðandi sendifulltrúa Rauða krossins

Almennar fréttir 07. nóvember 2023

Nýlega fór fram sendifulltrúanámskeið í Borgarnesi fyrir þau sem vilja fara erlendis sem sendifulltrúar og sinna hjálparstarfi á vettvangi eða þróunarsamvinnu með öðrum landsfélögum. Námskeiðið var alþjóðlegt og kynnti tilvonandi sendifulltrúa fyrir ýmsum hliðum starfsins.

Ákall til stjórnvalda vegna mannúðarkrísu á Gaza-svæðinu

Almennar fréttir 15. október 2023

Eftirfarandi ákall var sent til íslenskra stjórnvalda síðastliðið föstudagskvöld.

Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi

Almennar fréttir 11. október 2023

Rauði krossinn á Íslandi opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi í gærkvöldi vegna veðurs. Átta manns nýttu sér hana.

Umsögn Rauða krossins um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga

Almennar fréttir 06. október 2023

Síðastliðinn fimmtudag skilaði Rauði krossinn á Íslandi inn umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga.

Lætur drauminn rætast á Íslandi

Almennar fréttir 05. október 2023

Noor Muayad Khalid Al Zamil kom til Íslands sem kvótaflóttamaður árið 2018 og fékk nýverið styrk til háskólanáms vegna framúrskarandi námsárangurs hennar í menntaskóla. Styrkurinn hjálpar henni að gera draum sinn um að verða læknir að veruleika.

Söfnuðu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 20. september 2023

Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.

Héldu tombólu fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 08. september 2023

Þessar vinkonur héldu tombólu í Spönginni til að safna fé fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Seldu pönnukökur til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 31. ágúst 2023

Gísli Örn Ólafsson og Einar Hjalti Steingrímsson bökuðu pönnukökur og seldu þær á ættarmóti til að styrkja Rauða krossinn.

Yfirlýsing vegna neyðarfundar um málefni fólks á flótta

Almennar fréttir 28. ágúst 2023

Sögulega stór hópur félagasamtaka stóð í síðustu viku saman að neyðarfundi til að ræða þá mannúðarkrísu sem upp er komin með framkvæmd nýrra útlendingalaga sem sviptir hóp fólks allri þjónustu.