Almennar fréttir
Söfnuðu fyrir Rauða krossinn
20. september 2023
Þessar stelpur söfnuðu fyrir Rauða krossinn með ýmsum aðferðum.

Vinkonurnar Lóa Kamilla Kjartansdóttir og Lilja Björnsdóttir söfnuðu fyrir Rauða krossinn með því að safna dósum, halda tombólu og selja límonaði í Hlíðunum.
Þær komu með afraksturinn, sem var 12.368 krónur, til okkar á skrifstofuna. Við þökkum þeim kærlega fyrir þennan dugnað og framlag þeirra til mannúðar!
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Þörf á tafarlausu og varanlegu vopnahléi á Gaza
Alþjóðastarf 08. desember 2023Allir aðilar átakanna á Gaza verða að virða alþjóðleg mannúðarlög. Ef þau eru endurtekið virt að vettugi verður erfiðara að finna pólitíska lausn til að binda enda á þær hörmungar sem almennir borgarar á Gaza eru að upplifa.

Atlantsolía keyrir áfram neyðarvarnir og skaðaminnkun Rauða krossins
Innanlandsstarf 04. desember 2023Atlantsolía og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað samstarfssaming.

Perluvinkonur styrktu börn sem lifa við fátækt
Innanlandsstarf 04. desember 2023Vinkonurnar og frænkurnar Tinna Gísladóttir og Árný Ýr Jónsdóttir ákváðu nýverið að nýta hæfileika sína í perli til að láta gott af sér leiða og hjálpa börnum í slæmum aðstæðum.