Birting frétta
Ártal

Nýtt neyslurými opnað í Borgartúni: Stórt skref í skaðaminnkun

Almennar fréttir 12. apríl 2024

Eftir langa bið er loksins að koma upp nýtt neyslurými sem staðsett verður í Borgartúni.

Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar

Almennar fréttir 14. mars 2024

Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar var haldin í gær 13.mars og gekk fundur einkar vel. Það var fámennt á fundi en góðmennt og góðar umræður mynduðust um mikilvæg málefni sem snerta verkefni deildar og Rauða krossins í heild sinni.

Aðalfundur Rauða krossins

Almennar fréttir 05. mars 2024

Rauði krossinn á Íslandi boðar til aðalfundar laugardaginn 4. maí 2024 nk. Fundurinn verður haldinn í Háteigi, á Grand Hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík.

Rauði krossinn á Íslandi fagnar samningi stjórnvalda við Alþjóðaráðið

Almennar fréttir 29. febrúar 2024

Rauði krossinn á Íslandi lýsir yfir mikilli ánægju með nýjan samstarfssamning íslenskra stjórnvalda við Alþjóðaráð Rauða krossins.

Að þvælast fyrir á háum launum

Almennar fréttir 23. febrúar 2024

Á laugardag birtist Reykjavíkurbréf á síðum Morgunblaðsins þar sem fram komu rangfærslur um Rauða krossinn sem nauðsynlegt er að leiðrétta.

Sameiginlegt ákall til stjórnvalda vegna Gaza

Almennar fréttir 23. febrúar 2024

Við sem veitum mannúðarsamtökum á Íslandi forystu köllum eftir sterkari viðbrögðum íslenskra stjórnvalda vegna átakanna á Gaza.

Aðalfundur Rauða krossins á höfuðborgarsvæðinu

Almennar fréttir 22. febrúar 2024

Aðalfundur höfuðborgardeildar Rauða krossins verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í húsnæði Rauða krossins á Íslandi, Efstaleiti 9.

Nýr vefur fyrir umsækjendur um alþjóðlega vernd

Almennar fréttir 02. febrúar 2024

Rauði krossinn á Íslandi hefur opnað nýja vefsíðu sem er ætlað að bæta upplýsingamiðlun til umsækjenda um alþjóðlega vernd. Síðan er sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi.

Félagasamtök hvetja stjórnvöld til þess að taka á móti fólki frá Gaza

Almennar fréttir 31. janúar 2024

Eftirfarandi yfirlýsing var gefin út í gær.

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð

Almennar fréttir 29. janúar 2024

Aðalfundur Rauða krossins við Eyjafjörð verður haldinn 14. mars.

Óskað eftir framboðum og tilnefningum til stjórnar Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 09. janúar 2024

Á aðalfundi Rauða krossins á Íslandi sem haldinn verður 4. maí 2024 ber að kjósa stjórnarfólk. Hér með er lýst eftir framboðum þeirra sem vilja taka að sér eftirfarandi hlutverk.

Oddfellowstúkan Þormóður goði styrkti Frú Ragnheiði

Almennar fréttir 28. desember 2023

Verkefnið fékk 300 þúsund króna styrk frá Oddfellowstúkunni Þormóði goða.

Söfnuðu dósum fyrir Rauða krossinn

Almennar fréttir 28. desember 2023

Fjórir vinir af Seltjarnarnesi söfnuðu dósum til að styrkja Rauða krossinn.

EMC markaðsrannsóknir styrkir Rauða krossinn á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Fyrirtækið afhenti Rauða krossinum á Íslandi styrk sem mun nýtast í bæði innlent og erlent hjálparstarf.

Verkís styrkir starf Rauða krossins á Íslandi

Almennar fréttir 21. desember 2023

Á dögunum afhenti verkfræðistofan Verkís Rauða krossinum á Íslandi 1,5 milljón króna til styrktar hjálparstarfi félagsins.

Söfnuðu dósum til að styrkja söfnun fyrir Grindvíkinga

Almennar fréttir 13. desember 2023

Fjórir strákar úr skátafélaginu Skjöldungar söfnuðu dósum fyrir meira en 50 þúsund krónur til að styrkja Grindvíkinga.

Stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 11. desember 2023

Vinkonurnar Karen Helga Jóhannsdóttir, Arnheiður Lilja Marinósdóttir og Edda Hólmarsdóttir stóðu fyrir tombólu til styrktar Rauða krossinum.

Söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins

Almennar fréttir 01. desember 2023

Þeir Darri Þór Gústafsson, Garðar Freyr Gunnlaugsson og Kristinn Þór Sigurðsson, gengu í hús og söfnuðu dósum til styrktar neyðarsöfnunar Rauða krossins vegna jarðhræringa í Grindavík.