Birting frétta
Ártal

Vilt þú verða leiðbeinandi í skyndihjálp?

Almennar fréttir 14. október 2024

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í Skyndihjálp dagana 5. - 8. mars 2025.

Opnuðu litlu Melabúðina til styrktar börnum á Gaza

Almennar fréttir 11. október 2024

Vinkonurnar Matthildur Atladóttir, Laufey Hrefna Theodórsdóttir, Halldóra Guðrún Johnson og Anna Jakobína Hjaltadóttir stofnuðu litla búð fyrir utan Melabúðina og seldu alls kyns hluti til styrktar börnum á Gaza.

Stofnuðu fyrirtæki til að hjálpa heimilislausum og styrktu Rauða krossinn

Almennar fréttir 10. október 2024

Þrír nemendur í Menntaskólanum á Ísafirði stofnuðu nýlega fyrirtæki til að styrkja heimilislaust fólk á Íslandi og gáfu Rauða krossinum veglegan styrk.

Aðalskrifstofa Rauða krossins flytur

Almennar fréttir 01. október 2024

Aðalskrifstofa Rauða krossins á Íslandi verður flutt tímabundið frá Efstaleiti 9 í Víkurhvarf 1 vegna framkvæmda. Vegna flutninganna verður skrifstofan lokuð dagana 2.-4. október.

Söfnuðu fyrir börn í Úkraínu og Palestínu

Almennar fréttir 26. ágúst 2024

Vinirnir Elías Andri Grétarsson, Dagur Rafn Atlason og Björgvin Atli Jóhannesson afhentu okkur afrakstur af söfnun sinni, sem verður nýtt til að hjálpa börnum í Úkraínu og Palestínu.

Skyndihjálp og hitaslag 

Almennar fréttir 15. ágúst 2024

Ertu á leið í ferðalag til sólarlanda? Vertu þá undirbúin(n) svo þú getir komið í veg fyrir hitaslag vegna mikils hita, en að undanförnu hefur hitinn víða verið hættulega hár.

Seldu djús, kirsuber og kleinur til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 12. ágúst 2024

Fimm vinir á Akureyri settu upp sölubás og seldu ýmsar vörur til að styrkja Rauða krossinn.

Seldi muni til að geta styrkt Rauða krossinn

Almennar fréttir 06. ágúst 2024

Klara Björk Ágústsdóttir seldi litla muni fyrir utan heimilið sitt til að geta styrkt Rauða krossinn.

Héldu tombólu til styrktar Rauða krossinum

Almennar fréttir 10. júlí 2024

Fjórir vinir héldu tombólu á Eiðistorgi til að safna fyrir Rauða krossinn.

Héldu tombólu til að styrkja Rauða krossinn

Almennar fréttir 08. júlí 2024

Vinirnir Haukur Leó Styrmisson og Angelo Snær Klemensson Semey héldu tombólu til að safna fyrir Rauða krossinn á Íslandi.

Fyrsta skipti út fyrir höfuðborgina eftir tveggja ára búsetu

Almennar fréttir 10. júní 2024

Tæplega 4000 manns hefur komið til Íslands frá Úkraínu síðan átök hófust þar í landi fyrir um tveimur árum. Meðal þeirra er stór, en oft ósýnilegur hópur eldri kvenna sem neyddust til að skilja allt eftir í heimalandinu. Hópur þessara kvenna hittist einu sinni í viku og prjónar saman í Hvítasunnukirkju Fíladelfía ásamt íslenskum konum.

Vel heppnaður aðalfundur Rauða krossins um helgina

Almennar fréttir 07. maí 2024

Rauði krossinn á Íslandi hélt aðalfund síðasta laugardag. Farið var yfir starf félagsins síðustu tvö ár, litið til framtíðar, lög endurskoðuð og nýir stjórnarmeðlimir kosnir.

Rauði krossinn hvetur til móttöku kvótaflóttafólks og lýsir áhyggjum af vaxandi útlendingaandúð

Almennar fréttir 04. maí 2024

Rauði krossinn samþykkti tvær ályktanir á aðalfundi sínum fyrr í dag þar sem félagið skorar á stjórnvöld að standa við áform um að bjóða hingað kvótaflóttafólki og lýsir áhyggjum af vaxandi andúð í garð innflytjenda og flóttafólks.

Nýtt neyslurými opnað í Borgartúni: Stórt skref í skaðaminnkun

Almennar fréttir 12. apríl 2024

Eftir langa bið er loksins að koma upp nýtt neyslurými sem staðsett verður í Borgartúni.

Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar

Almennar fréttir 14. mars 2024

Aðalfundur Hafnafjarðar, Garðabæjar og Kópavogsdeildar var haldin í gær 13.mars og gekk fundur einkar vel. Það var fámennt á fundi en góðmennt og góðar umræður mynduðust um mikilvæg málefni sem snerta verkefni deildar og Rauða krossins í heild sinni.

Aðalfundur Rauða krossins

Almennar fréttir 05. mars 2024

Rauði krossinn á Íslandi boðar til aðalfundar laugardaginn 4. maí 2024 nk. Fundurinn verður haldinn í Háteigi, á Grand Hótel, Sigtúni 28 í Reykjavík.

Rauði krossinn á Íslandi fagnar samningi stjórnvalda við Alþjóðaráðið

Almennar fréttir 29. febrúar 2024

Rauði krossinn á Íslandi lýsir yfir mikilli ánægju með nýjan samstarfssamning íslenskra stjórnvalda við Alþjóðaráð Rauða krossins.

Að þvælast fyrir á háum launum

Almennar fréttir 23. febrúar 2024

Á laugardag birtist Reykjavíkurbréf á síðum Morgunblaðsins þar sem fram komu rangfærslur um Rauða krossinn sem nauðsynlegt er að leiðrétta.