Almennar fréttir

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð

06. mars 2025

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 18:00 í Múlanum - samvinnuhúsi, Bakkavegi 5, 740 Neskaupsstað