Almennar fréttir
Tímasetningar aðalfunda deilda 2025
07. febrúar 2025
Hér má sjá tímasetningar á þeim aðalfundum deilda Rauða krossins sem hafa verið ákveðnir. Fréttin verður uppfærð.
Deild |
Dagsetning og tími |
Staðsetning |
Árnessýsludeild | 27. feb | Húsnæði deildar. |
Barðastrandarsýsludeild | 4. mars kl. 18:00 | |
Djúpavogsdeild | 17. feb kl. 20:00 | Löngubúð |
Eyjafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar. |
Fjarðabyggð | 13. mars kl. 18:00 | Múlinn - samvinnuhús, Neskaupsstað |
Hornafjarðardeild | 10. mars kl. 18:00 | Ekran |
Klausturdeild | 19. mars kl. 19:00 | Skaftársstofa |
Múlasýsludeild | 24. feb kl. 20:00 | Húsnæði deildar |
Skagafjarðardeild | 13. mars kl. 17:00 | Húsnæði deildar Aðalgötu 10b |
Suðurnesjadeild | 12. mars | Húsnæði deildar |
Þingeyjarsýsludeild | 25. feb kl. 18:00 | Naustinu |
Vestmannaeyjadeild | 6. mars | Húsnæði deildar |
Víkurdeild | 4. mars | Kjallarinn, Suður-Vík |
Á dagskrá aðalfunda deilda skal hið minnsta fjallað um eftirtalin atriði:
a. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
b. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.
c. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.
d. Framkvæmdaáætlun og fjárhagsáætlun fyrir yfirstandandi ár lagðar fram.
e. Kosning formanns deildar.
f. Kosning deildarstjórnar og varamanna skv. 20. gr.
g. Kosning skoðunarmanna og varamanna þeirra.
h. Önnur mál.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Stöðvum helvíti á jörðu
Alþjóðastarf 09. júlí 2025„Hörmungarnar á Gaza eru skuggi yfir mannkyni,“ skrifa framkvæmdastjórar sex íslenskra mannúðarfélaga. „Líf íbúa Gaza eru jafn mikils virði og líf annarra íbúa þessa heims, það ætti ekki að þurfa að taka fram, en engu að síður horfir heimurinn dofinn upp á íbúa Gaza svipta allri mannlegri reisn.“

Mikilvægt að fá að vera til staðar fyrir fólk í afplánun
Innanlandsstarf 08. júlí 2025Pétur Kristófersson, sjálfboðaliði hjá Rauða krossinum, heimsækir fanga og spjallar við þá um það sem á þeim brennur. Tilgangurinn er að aðstoða þá við undirbúning fyrir lífið eftir afplánun.

Börn með skotsár á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins
Alþjóðastarf 03. júlí 2025„Við höfum séð allt að 200 særða á einum degi; með skotsár, brunasár, sár eftir sprengjubrot og aðra áverka,“ segir hjúkrunarfræðingur sem starfar á neyðarsjúkrahúsi Rauða krossins í Rafah. „Við fáum til okkar börn með skotsár.“