Birting frétta

Hátíð barnanna í stríðsátökum
Almennar fréttir 06. desember 2018Á meðan við höldum jól er fjöldi fólks á flótta víða um heim. Nýverið hóf Rauði krossinn á Íslandi neyðarsöfnun fyrir Jemen vegna skelfilegs ástands almennings þar í landi . Ein af aðalorsökum þess að fólk í Jemen er á flótta eru vopnuð átök andstæðra fylkinga í landinu.

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða
Almennar fréttir 05. desember 2018Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliða er í dag, 5. desember. Rauði krossinn vill nota tækifærið og þakka þeim mikla fjölda sjálfboðaliða sem bjóða fram aðstoð sína og gera starf félagsins mögulegt.

Tombóla í Garðabæ
Almennar fréttir 04. desember 2018Seldu límonaði í smíðakofa sem þær smíðuðu sjálfar