Almennar fréttir
Oddfellow styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
17. desember 2018
Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins.
Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins um samtals 800.000 krónur. Styrknum var skipt milli Frú Ragnheiðar og Konukots og mun fjárhæðin koma að góðum notum fyrir starfsemi verkefnanna á nýju ári.
Rauði krossinn þakkar Oddfellow kærlega fyrir stuðninginn.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
Um tíu milljónir söfnuðust fyrir íbúa Gaza
Alþjóðastarf 14. mars 2025Tæplega tíu milljónir króna söfnuðust í neyðarsöfnun Rauða krossins á Íslandi (RKÍ) fyrir íbúa Gaza. Söfnunin hófst í janúar og er nú lokið. „Enn og aftur sýna landsmenn að þeir eru til staðar fyrir fólk í mikilli neyð,“ segir Sólrún María Ólafsdóttir, teymisstjóri alþjóðaverkefna hjá Rauða krossinum.

Sunna Ósk ráðin upplýsingafulltrúi
Almennar fréttir 10. mars 2025Sunna Ósk Logadóttir hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi Rauða krossins á Íslandi. Hún hefur þegar tekið til starfa.

Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð
Almennar fréttir 06. mars 2025Aðalfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð verður haldinn fimmtudaginn 13. mars kl. 18:00 í Múlanum - samvinnuhúsi, Bakkavegi 5, 740 Neskaupsstað