Almennar fréttir
Oddfellow styrkir Konukot og Frú Ragnheiði
17. desember 2018
Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins.
Í síðustu viku styrkti Oddfellowreglan tvö verkefni Rauða krossins um samtals 800.000 krónur. Styrknum var skipt milli Frú Ragnheiðar og Konukots og mun fjárhæðin koma að góðum notum fyrir starfsemi verkefnanna á nýju ári.
Rauði krossinn þakkar Oddfellow kærlega fyrir stuðninginn.
Fréttir af starfinu
FréttayfirlitSeldu perl til styrktar Rauða krossinum
Almennar fréttir 01. nóvember 2024Fjórar vinkonur gengu í hús í Síðuhverfi á Akureyri og seldu perl til styrktar Rauða krossinum.
Rauði krossinn og íslensk stjórnvöld undirrita heit á sviði mannúðarmála
Almennar fréttir 31. október 2024Íslensk stjórnvöld og Rauði krossinn á Íslandi hafa undirritað fimm heit á sviði mannúðarréttar og mannúðarmála.
Héldu tombólu fyrir fátæk börn
Almennar fréttir 24. október 2024Fjórar vinkonur úr Hafnarfirði héldu nýlega tombólu til að styrkja fátæk börn í Afríku.