Almennar fréttir

Afmæli Rauða krossins á Íslandi er í dag

10. desember 2018

Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.

Í dag, 10. desember, er afmæli Rauða krossins á Íslandi. Á þessum degi árið 1924 var Rauði krossinn á Íslandi stofnaður á stofnfundi félagsins sem haldinn var í Reykjavík.

Að þessu tilefni vill Rauði krossinn þakka fyrir allan þann stuðning sem félagið hefur fengið á árinu frá sjálfboðaliðum, starfsmönnum, sendifulltrúum, Mannvinum, styrktaraðilum og öllum þeim sem hafa lagt sitt að mörkum til að gera starf félagsins að veruleika.