Almennar fréttir

Rauði krossinn opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi

11. október 2023

Rauði krossinn á Íslandi opnaði fjöldahjálparstöð í Djúpavogi í gærkvöldi.

Rauði krossinn á Íslandi opnaði fjöldahjálparstöð á Djúpavogi í gærkvöldi vegna veðurs. Átta manns nýttu sér hana.

Í fjöldahjálparstöðvunum fær fólk skjól, sálræna fyrstu hjálp, upplýsingar og grunnþörfum þeirra er sinnt.