Almennar fréttir

Söfnuðu fé til styrktar neyðarsöfnuninni

09. maí 2022

Þessar duglegu stúlkur gengu í hús í Hlíðunum og báðu fólk um að styrkja Úkraínu söfnunina Rauða krossins.

Unnur Álfrún Huldudóttir, Margrét Álfdís Huldudóttir, Melkorka Björk Iversen, Birna Signý Valdimarsdóttir, Kristín Kolbrún Hákonardóttir, Bryndís Roxana Solomon og Una Signý Sigurðardóttir

Stelpurnar söfnuðu alls 27.300 kr. Við þökkum þeim kærlega fyrir sitt framlag í þágu mannúðar!