Endurmenntun 2 - 2024 - Vinnustofan: Skyndihjálparáð

Námskeið

23 apr.
Staðsetning Efstaleiti 9, 103 Reykjavík
Tími 19:30 - 21:00
Leiðbeinandi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir
Verð á mann 3.500 ISK

Endurmenntun 2 - 2024: Vinnustofa : Skyndihjálparáð og er ætlað leiðbeinendum í skyndihjálp sem sækja þurfa endurmenntun til endurnýjunar leiðbeinendaréttinda. Lengd vinnustofu: 90 mínútur Hámarksfjöldi þátttakenda á vinnustofum: 20 þátttakendur

Skráning
course-image
Fjarnámskeiðið Endurmenntun 2 -2024: Vinnustofa - Skyndihjálparáð fer fram rafrænt á TEAMS og verður haldið þann 23. apríl næstkomandi.

Skyndihjálparáð Íslands hefur legið niðri undanfarin ár og er kominn tími til að endurvekja ráðið. Vinnustofan hefur þann tilgang að fá leiðbeinendur til að koma með hugmyndir og tillögur að stefnumótun, tilgangi og markmið ráðsins.

Mun þetta verða fyrsta skrefið í að Skyndihjálparáð verði endurvakið sem fagráð.