Skyndihjálp 12 klst - Mímir

Skráning á viðburð

Persónuupplýsingar

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
11 maí
til
18 maí
Staðsetning Mímir, Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Tími 09:00 - 15:00
Leiðbeinandi Guðjón Einar Guðmundsson

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

12 klst skyndihjálparnámskeið kennt á tveimur dögum:

ATH! Nemendur þurfa að mæta alla báða dagana til að fá skyndihjálparskírteini og einingu.