Almennar fréttir

Þreif til styrktar Rauða krossinum

08. janúar 2019

Gekk á milli húsa og bauðst til að þrífa til styrktar Rauða krossinum

Þessi flottur strákur, Stefán Örn Eggertsson,  labbaði á milli húsa í Reykjavík og þreif fyrir pening og gaf Rauða krossinum afraksturinn, 1.000 krónur. 

Rauði krossinn þakkar honum kærlega fyrir framlagið.