Almennar fréttir
Upplýsingar um útlendingamál
26. janúar 2023
Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál hér á þessum vef sem vonast er til að geti spornað gegn misskilningi og upplýsingaóreiðu í umræðunni um málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks, þ. á m. um frumvarp dómsmálaráðherra til laga um breytingu á lögum um útlendinga.
Fréttir af starfinu
Fréttayfirlit
20 milljónir til Malaví vegna fellibylsins Freddy
Alþjóðastarf 24. mars 2023Rauði krossinn á Íslandi er að senda 20 milljón króna fjárstuðning til Malaví til að styðja við neyðarviðbragðið eftir að fellibylurinn Freddy olli gríðarlegu tjóni í suðurhluta landsins fyrr í mánuðinum.

Aðalfundur Hafnarfjarðar-, Garðabæjar- og Kópavogsdeildar
Almennar fréttir 24. mars 2023Aðalfundur Hafnarfjarðar-, Garðabæjar- og Kópavogsdeildar var haldinn 9. mars og gekk afar vel. Ný stjórn deildarinnar þakkar fráfarandi stjórn kærlega fyrir sitt framlag til félagsins og hlakkar til að takast á við þau verkefni sem fyrir liggja.

Söfnuðu 50 þúsund fyrir Rauða krossinn
Almennar fréttir 17. mars 2023Tvær stelpur söfnuðu fé fyrir Rauða krossinn með kaffi- og kleinusölu í Langholtsskóla.