Almennar fréttir

Upplýsingar um útlendingamál

26. janúar 2023

Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál.

Rauði krossinn á Íslandi hefur tekið saman einfalda og auðskiljanlega punkta um útlendingamál hér á þessum vef sem vonast er til að geti spornað gegn misskilningi og upplýsingaóreiðu í umræðunni um málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd og flóttafólks, þ. á m. um frumvarp dómsmálaráðherra til laga um breytingu á lögum um útlendinga.