Innanlandsstarf

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi

28. febrúar 2019

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20 í Hamraborg 11, 2. hæð

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20 í Hamraborg 11, 2. hæð.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

Halldór Gíslason sendifulltrúi ætlar að fræða okkur um netvæðingu í Afríku áður en fundur er settur. Hann tekur þátt í the Digital Divide Inititiative, sem er tækni-og samskiptaverkefni IFRC, og er Rauði krossinn á Íslandi leiðandi í því í samstarfi við IFRC í Nairobi, Kenía. 

Allir eru velkomnir og félagsmenn sérstaklega hvattir til að mæta.

Stjórnin.