Fara á efnissvæði

Bjargvættir - Viðnámsþróttur 25.feb´26

Námskeið

25 feb.
Staðsetning Smiðjuvellir 9, 230 Reykjanesbær
Tími 16:00 - 19:30
Leiðbeinandi Aron Rúnarsson

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára (miðað er við fæðingarár) sem vilja læra grunnatriði skyndihjálpar og öðlast lágmarksfærni í að veita slösuðum eða veikum aðstoð í bráðatilfellum.

Skráning
course-image
Bjargvættir er ókeypis námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 12–16 ára á Suðurnesjum.

Á námskeiðinu læra þátttakendur grunnatriði skyndihjálpar, hvernig bregðast má við óvæntum aðstæðum og fá þjálfun sem styrkir sjálfstraust og viðnámsþrótt til framtíðar.

Námskeikðið er 3 klst og 30 mínútur með hléi.

Þátttakendur þurfa að vera skráð áður en námskeiðið hefst og ekki er tekið við skráningum á staðnum. Ef námskeiðið er fullt er ekki hægt að bæta við fleiri þátttakendum.

Allar frekari upplýsingar í síma 570-4000 og á namskeid@redcross.is.