Fara á efnissvæði

Heimsóknavinanámskeið - Akureyri

Námskeið

09 nóv.
Staðsetning Viðjulundur 2, 600 Akureyri
Tími 11:00 - 12:30

Sunnudaginn 9. nóvember verður haldið námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða í heimsóknavinaverkefnum Rauða krossins í við Eyjafjörð

Skráning
course-image
Námskeið fyrir nýliða í heimsóknarvinaverkefnum. Hlutverk heimsóknarvina er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, nærveru og stuðning. Nánar má lesa um heimsóknavini hér https://www.raudikrossinn.is/verkefni/innanlandsverkefni/heilbrigdi-og-velferd/vinaverkefni/