Fara á efnissvæði

Hópur 5: Verkleg skyndihjálp eftir vefnámskeið - Egilsstaðaskóli

Námskeið

21 nóv.
Staðsetning Grunnskólinn á Egilsstöðum, Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Tími 13:30 - 16:00
Verð á mann 0 ISK

Á verklega námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Þátttakendur þurfa að ljúka vefnámskeiði áður en verklegt námskeið hefst.

Skráning
course-image
ATH! Til að fá að taka þátt þurfa allir þátttakendur að ljúka vefnámskeiði áður en verklegt skyndihjálparnámskeið hefst.