Staðsetning
Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími
18:00 - 21:00
Leiðbeinandi
Þórdís Björg Björgvinsdóttir
Heimsóknavinur með hund er eitt af vinaverkefnum Rauða Krossins. Heimsóknavinir af þessu tagi, þar sem hundurinn er í aðalhlutverki eru þekktir víða um heim. Hundavinanámskeiðið er opið þeim sem staðist hafa grunnhundamat.