Þetta námskeið er undirbúningur fyrir verðandi sjálfboðaliða í verkefnum með flóttafólki og er góð þjálfun í því að veita flóttafólki sálrænan stuðning í gegnum verkefnin. Námskeiðið er kennt á íslensku.