Vinnuveitandi/Fyrirtæki mitt greiðir fyrir þátttöku og ég óska eftir því að þeim sé send krafa fyrir þátttökugjaldinu.
Ég samþykki að upplýsingum sem ég skrái sé deilt með ábyrgðaraðila námskeiðsskráninga. Frekari upplýsingar má finna í persónuverndarstefnu Rauða krossins.
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.