Vinnuveitandi/Fyrirtæki mitt greiðir fyrir þátttöku og ég óska eftir því að þeim sé send krafa fyrir þátttökugjaldinu.
Ég samþykki að upplýsingum sem ég skrái sé deilt með ábyrgðaraðila námskeiðsskráninga. Frekari upplýsingar má finna í persónuverndarstefnu Rauða krossins.
Á námskeiðinu er lögð áhersla á grunnatriði almennrar skyndihjálpar, svo sem skoðun og mat á ástandi og endurlífgun. Farið er í viðbrögð við algengum slysum og alvarlegum veikindum og hvernig best er að styðja við börnin í slíkum tilfellum.