Fara á efnissvæði

Haustfundur leiðbeinenda á TEAMS með Skyndihjálparteyminu

Skráning á viðburð

Persónuupplýsingar

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
04 sep.
Staðsetning rafrænt, á TEAMS
Tími 17:30 - 19:00
Leiðbeinandi Hildur Vattnes Kristjánsdóttir

Haustfundur leiðbeinenda í skyndihjálp sem kenna fyrir Rauða krossinn

Við ætlum að hittast á TEAMS og fara yfir áherslur og verkefni vetursins 2025.
Einnig mun Fjóla Hauksdóttir nýr starfamaður í teyminu hitta flest ykkar í fyrsta skiptið en hún mun sjá um verkefnið Öryggi og björgun og önnur verkefni í almennri skyndihjálp.

Fyrir mætingu á fundinn fæst 1 eining í endurmenntun.

Hlökkum til að sjá ykkur!