Fara á efnissvæði

Skyndihjálp og tilfellaæfingar í Garði

Skráning á viðburð

Persónuupplýsingar

Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Netfang er ekki gilt
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
Upplýsingar vantar
25 sep.
Staðsetning Garðbraut 94, 250 Suðurnesjabær
Tími 09:00 - 13:00
Leiðbeinandi Rúnar Helgason

Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Á námskeiðinu verður farið m.a. yfir alvarleg slys í íþróttasal, æfa að setja á börur, búa um sár, höfuðhögg, beinbrot og að fara úr lið.

Námskeiðið er haldið 25. september í íþróttahúsinu í Garði og byrjar kl 9:00.