Ég samþykki að upplýsingum sem ég skrái sé deilt með ábyrgðaraðila námskeiðsskráninga. Frekari upplýsingar má finna í persónuverndarstefnu Rauða krossins.
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja þjálfa sig í grunnatriðum endurlífgunar. Gott námskeið fyrir öll sem hafa lært skyndihjálp áður. Markmið er að þátttakendur öðlist færni í að beita hjartahnoði, blæstri og kunni að nota hjartastuðtæki.