Staðsetning
Bugðusíðu 1, 603 Akureyri
Tími
16:00 - 18:00
Leiðbeinandi
Sigurfinnur Líndal Stefánsson
Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja þjálfa sig í grunnatriðum endurlífgunar. Gott námskeið fyrir öll sem hafa lært skyndihjálp áður. Markmið er að þátttakendur öðlist færni í að beita hjartahnoði, blæstri og kunni að nota hjartastuðtæki.