17
nóv.
til
19
nóv.
Staðsetning
Hringteigi 2, 600 Akureyri
Tími
16:30 - 20:30
Leiðbeinandi
Anna Sigrún Rafnsdóttir
Verð á mann
0 ISK
Námskeiðið er ætlað öllum, 14 ára eða eldri, sem vilja gefa sér góðan tíma í að læra skyndihjálp og endurlífgun. Þátttakendur öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp.
12 klukkustunda skyndihjálparnámskeið fyrir nemendur VMA