Fara á efnissvæði

Skyndihjálp fyrir sjálfboðaliða 4 klst - ÍSLENSKA / ICELANDIC

Námskeið

18 nóv.
Staðsetning Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
Tími 17:00 - 21:00
Leiðbeinandi Eyjólfur Karlsson
Verð á mann 0 ISK

Námskeiðið er ætlað sjálfboðaliðum sem vilja læra skyndihjálp og endurlífgun og öðlast öryggi, færni og þekkingu í að veita nærstöddum aðstoð í bráðatilfellum með því að beita einföldum aðferðum í skyndihjálp á öruggan hátt.

Skráning
course-image
ATH! Námskeið einungis ætlað sjálfboðaliðum og starfsfólki Rauða krossins.

This course will be taught in ICELANDIC. Participants must understand the language in order to participate. We also offer First Aid Courses in English on other dates.

Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.

Athugið að forsenda fyrir námskeiðinu er að þátttaka sé næg. Þátttakendur þurfa að vera skráðir áður en námskeiðið hefst og ekki er tekið við skráningum á staðnum. Fólki sem ekki er skráð getur verið vísað frá.

Ekki er boðið upp á veitingar svo fólk er hvatt til að taka með sér nesti.

Allar frekari upplýsingar í síma 570-4000 og á namskeid@redcross.is.