Fara á efnissvæði

Vefnámskeið og verkleg skyndihjálp - Egilsstaðaskóli

Námskeið

20 nóv.
Staðsetning Grunnskólinn á Egilsstöðum, Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Tími 14:00 - 16:00
Leiðbeinandi Sölvi Kristinn Jónsson
Verð á mann 0 ISK

Á verklega námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Þátttakendur þurfa að ljúka vefnámskeiði áður en verklegt námskeið hefst.

Skráning
course-image
Námskeiðið "Vefnámskeið og verkleg skyndihjálp" skiptist í tvo hluta:
1. Vefnámskeið sem tekur að jafnaði 2-3 klst að ljúka.
2. Verklega skyndihjálparþjálfun sem tekur 2,5 klst.

ATH! Allir þátttakendur verða að ljúka vefnámskeiði áður en verkleg þjálfun hefst.

Nýrskráning á vefnámskeið hér: https://ifrc.csod.com/selfreg/register.aspx?c=icelandic%20red%20cross%20sr

Beinn hlekkur á vefnámskeið hér: https://ifrc.csod.com/ui/lms-learning-details/app/course/4195c7b8-0bdb-40d8-b329-d99091b04155

Námsmarkmið:
Við lok námskeiðs eiga þátttakendur að hafa öðlast þekkingu, hæfni og öryggi í skyndihjálp, en það felst í því að þátttakendur:
- Sýni fram á þekkingu og hæfni við að tryggja öryggi á vettvangi, meta aðstæður og framkvæma skoðun og mat.
- Geta ákveðið hvenær eigi að virkja viðbragðskeðjuna, með því að hringja í 112, til að fá frekari aðstoð.
- Sýni fram á þekkingu, leikni og hæfni í endurlífgun, með hjartahnoði, öndunarblástrum og notkun á hjartastuðtæki.
- Sýni fram á leikni og hæfni í teymisvinnu í endurlífgun.
- Geti borið kennsl á og veitt viðeigandi skyndihjálp vegna slysa og áverka.
- Geti borið kennsl á og veitt viðeigandi skyndihjálp vegna bráðra veikinda.
- Geti borið kennsl á og veitt viðeigandi skyndihjálp vegna aðskotahlutar í hálsi.

Eftir námskeiðið fá þátttakendur skírteini sem jafngildir 4 klst skyndihjálparskírteini.