Vafrakökustefna Rauða krossins

Vafrakökur sem notaðar eru á vef Rauða krossins á Íslandi er skipt í fjóra flokka og fyrir neðan getur þú lesið þér tl um hvern þeirra og samþykkt eða hafnað ákveðnum eða (næstum) öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið samþykktur er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar getur þú séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar hér að neðan.

Nánar um vafrakökur

Nauðsynlegar kökur

Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.

 • Nafn: ARRAffinity
  • Lén: www.raudikrossinn.is
  • Rennur út þegar: Vafra er lokað
  • Um þessa köku: Þessi kaka fylgir með vefsíðum sem hýstar eru hjá Windows Azure skýjalausninni. Hún er notuð til þess að stilla af niðurhalningu á vefsíðum til þess að tryggja að beiðnir inn á tiltekna vefsíðu beinist ávallt inn á sama netþjón í hverju vafri fyrir sig.
 • Nafn: ARRAffinitySameSite
  • Lén: www.raudikrossinn.is
  • Rennur út þegar: Vafra er lokað
  • Um þessa köku: Þessi kaka er notuð til þess að dreifa umferðinni á síðuna til þess að hámarka viðbragðstíma hennar.

Stillingar

Kökur í þessum flokki gera vefsíðunni kleift að geyma stillingar sem stjórna því hvernig vefsíðan lítur út eða hegðar sér fyrir hvern notanda. Virkni gæti m.a. boðið upp á að birta ákveðin gjaldmiðil, staðsetningu, tungumál eða litaþema.

 • Nafn: __lc_cid
  • Lén: accounts.livechatinc.com (Þriðji aðili)
  • Slóð: /v2/customer/token
  • Rennur út: 730 dagar
  • Um þessa köku: Þessi kaka fylgir LiveChat virkninni sem er 1717 netspjallið.
 • Nafn: __lc_cst
  • Lén: accounts.livechatinc.com (Þriðji aðili)
  • Slóð: /v2/customer/token
  • Rennur út: 730 dagar
  • Um þessa köku: Þessi kaka er notuð af LiveChat til þess að greina með nafnlausum hætti á milli þeirra sem sækja spjallið á mismunandi tímapunktum til þess að betrumbæta þjónustu okkar. Til að mynda að tengja þig við síðasta ráðgjafa sem þú spjallaðir við. Ítrustu nafnleyndar er ávallt gætt og við getum ekki séð hver þú ert.
 • Nafn: VISITOR_INFO1_LIVE
  • Lén: youtube.com (Þriðji aðili)
  • Rennur út: 180 dagar
  • Um þessa köku: Þessi kaka kemur frá YouTube og mælir bandvíddina þína til þess að ákvarða hvort þú sjáir nýja viðmótið eða eldra viðmótið.

Tölfræðikökur

Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar. Til þess að fræðast meira um tölfræðikökur er varða Google Analytics má kynna sér vinnslusamninginn hér. Einnig er hægt fyrir þau sem notast við Google Chrome vafrann að sækja sér viðbót sem hindrar þessa virkni hér.

 • Nafn: _ga
  • Lén: raudikrossinn.is
  • Rennur út: 730 dagar
  • Um þessa köku: Þessi kaka inniheldur greiningartól frá Google Analytics sem ákvarðar að tvö ákveðin smell eða skoðanir tilheyri sama notandanum þvert á vöfrun.
 • Nafn: _ga_*
  • Lén: raudikrossinn.is
  • Rennur út: 730 dagar
  • Um þessa köku: Þessi kaka inniheldur greiningartól frá Google Analytics 4 sem ákvarðar að tvö ákveðin smell eða skoðanir tilheyri sama notandanum þvert á vöfrun.                
 • Name: YSC
  • Lén: youtube.com (Þriðji aðili)
  • Rennur út þegar: Vafra er lokað
  • Um þessa köku: Þessi kaka fylgir YouTube til þess að mæla áhorf á þeim síðum sem hafa myndbönd frá YouTube ofin inn.

Aðrar kökur

Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk.

 • Nafn: StoreInfo
  • Lén: www.raudikrossinn.is
  • Rennur út þegar: Vafra er lokað
 • Nafn: EkomUmbracoDomain
  • Lén: www.raudikrossinn.is
  • Rennur út þegar: Vafra er lokað

Hafa samband

Ef notandi vill koma á framfæri athugasemdum, ábendingum eða senda inn fyrirspurn vegna vafrakökustefnu, vinsamlegast beinið þeim til persónuverndarfulltrúa, Kristjönu Fenger, kristjana@redcross.is