• 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
  • EN
  • Mínar síður
  • 0
  • Styrkja
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
    • Sjálfboðaliðar
    • Félagar
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
    • Um okkur
      • Grunngildi okkar
      • Stjórn og nefndir
      • Starfsfólk
      • Hafðu samband
      • Laus störf
    • Stefnur og lög
      • Stefna 2021-2030
      • Lög félagsins
      • Siðareglur
      • Mannúðarlög
      • Undirstefnur, regluverk og áætlanir
      • Persónuverndarstefna
    • Alþjóðastarf
    • Innanlandsstarf
    • Starfið á landsvísu
      • Starfið í nærsamfélaginu
      • Höfuðborgarsvæðið
      • Suðurnes
      • Vesturland
      • Vestfirðir
      • Norðurland vestra
      • Norðurland eystra
      • Austurland
      • Suðurland
    • Námskeið og viðburðir
    • Fréttir og útgefið efni
  • Verkefni
    • Innanlandsverkefni
      • Flóttafólk og innflytjendur
      • Fataverkefni og endurnýting
      • Heilbrigði og velferð
      • Hamfarir og neyðaraðstoð
    • Alþjóðleg verkefni
      • Alþjóðastarfið okkar
  • Vefverslun
EN 0
Mínar síður Styrkja
  • Innanlandsverkefni
  • Sálræn fyrsta hjálp
  • Innanlandsverkefni
  • Alþjóðleg verkefni
  • Flóttafólk og innflytjendur
  • Fataverkefni og endurnýting
  • Heilbrigði og velferð
  • Hamfarir og neyðaraðstoð

Sálræn fyrsta hjálp

Hvað er sálræn fyrsta hjálp?

Sálræn fyrst hjálp (SFH) er aðferð til að styðja við fólk í uppnámi og þannig aðstoða það við að ná ró og stjórn á aðstæðum. Að læra SFH getur hjálpað þér að vera til staðar og bregðast við þegar fólk þarf á stuðningi að halda.

Sálræn fyrsta hjálp er tilfinningalegur og hagnýtur stuðningur þar sem virkri hlustun er beitt og nærgætni. SFH er hvorki ráðgjöf né meðferð. Sálræn fyrsta hjálp getur gagnast þeim sem eru í uppnámi til að takast á við eðlilegar tilfinningar í aðstæðunum, stuðlað að heilbrigðum bjargráðum auk þess að stuðla að öryggi og von.

Hver geta veitt sálræna fyrstu hjálp og hvaða hæfni þarf til þess?

Öll þau sem hafa rétta þjálfun, hæfni og stuðning geta veitt SFH. Mörg búa yfir kostum til að vera til staðar fyrir aðra svo sem að vera góðir hlustendur og geta aðstoðað án þess að dæma. Aðra hæfni er hægt að læra á námskeiðum, leiðsögn og með æfingu.

Sálrænn stuðningur - bæklingar

Arabíska Danska Enska Finnska Franska Gríska Kínverska Íslenska Ítalska Pólska Rússneska Spænska Sænska Tælenska Þýska Úkraínska

Stuðningur við börn - bæklingar

Stuðningur við börn - ISL Supporting children in times of crisis - ENG Wspieranie dzieci w czasach kryzysu - POL Apoyo a niños en tiempos de crisis - ES Підтримка дітей, що пережили травматичні події - UKR دعم الأطفال في أوقات الأزمات - AR

Bjargráð á álagstímum - plaggöt

Bjargráð á álagstímum - ISL Coping Mechanisms - ENG Mechanizmy radzenia sobie - POL Mecanismos de adaptación - ES Як Впоратися Зі Стресом - UKR آليات التحمل - ARA

Eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum - plaggöt

Eðlileg viðbrögð við óeðlilegum aðstæðum - ISL Normal reactions to abnormal events - ENG Normalne reakcjena nietypowe zdarzenia - POL Reactiones normales ante eventos abnormales - ES Нормальні Реакції На Кризові Події - UKR ردود الفعل الطبيعية للأحداث غير الطبيعية - ARA
  • 1717
  • Aðstoð
  • Sjálfboðastörf
  • Skyndihjálp
  • Öryggi og björgun
  • Um okkur
  • Verkefni
  • Vefverslun
Styrkja
  • Rauði krossinn á Íslandi Víkurhvarf 1, 203 Kópavogur
  • Sími 570 4000
  • Hjálparsíminn 1717
  • Netfang info@redcross.is
  • Kennitala 530269-2649
  • Bankanúmer 0342-26-555
  • Ábendingalína Ertu með ábendingu?
equal-pay-logo